28.8.2010 | 12:37
Atvinnuvegaráðuneyti - nei takk segir vg
Þessi niðurstaða að fresta því að stofna nýtt atvinnuvegaráðuneyti kemur engum á óvart.
Andstaða vg við sameiningu þessara ráðuneyta er mjög skyljanleg enda er það að margra mati aðalmarkmið Samfylkingarinnar með þessu ráðuneyti að losna við Jón Bjarnason.
Ungir Samfylingarkrakkar voru mjög ósáttir við það að hann benti á það að þetta væri í raun aðlögunarferli og sendu þau frá sér ályktun um að Jón myndi segja af sér -
Það er mikill ágreyningur milli ríkisstjórnarflokkana um breytingu og fækkun ráðuneyta.
EN aðalmálið er að mikill ágreyningur er milli stjórnarflokkana í öllum málum og er það farið að skaða þjóðina -
Andstaða vg við sameiningu þessara ráðuneyta er mjög skyljanleg enda er það að margra mati aðalmarkmið Samfylkingarinnar með þessu ráðuneyti að losna við Jón Bjarnason.
Ungir Samfylingarkrakkar voru mjög ósáttir við það að hann benti á það að þetta væri í raun aðlögunarferli og sendu þau frá sér ályktun um að Jón myndi segja af sér -
Það er mikill ágreyningur milli ríkisstjórnarflokkana um breytingu og fækkun ráðuneyta.
EN aðalmálið er að mikill ágreyningur er milli stjórnarflokkana í öllum málum og er það farið að skaða þjóðina -
![]() |
Stofnun atvinnuvegaráðuneytis frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 410
- Frá upphafi: 906069
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 353
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi breyting er eingöngu gerð til að falla að reglugerð ESB... Það eru VG kannski að gera sér grein fyrir, og þá um leið að þetta er ekki vegna þess að spara eigi til að hjálpa þjóðinni út úr þessari kreppu... Allt fyrir ESB.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.8.2010 kl. 16:58
Ingibjörg - Samfylkingin ætlar með þjóðna inn í ESB hvort sem hún vill það eða ekki - þeir hafa til þess treyst á að hækjan greiði atkvæði með þessu til að halda í stólana -
Óðinn Þórisson, 29.8.2010 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.