31.8.2010 | 17:09
Breytinar á ríkisstjórn - hverjir eiga að víkja
Mikið er rætt um hugsanlegar breytingar á ríkisstjórninni. Félagi Össur segist nokkuð öruggur með sinn stól. Jón er búinn að gefa það út að hann fari ekki úr ríkisstjórn. Margir vilja meina að Gylfi og Ragna muni missa sína stóla.
Ég hef eins og allir landsmenn ákveðna skoðun á hverjir eiga að víkja:
Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðiinsson, Árni Páll, Katrín Júlíusdóttir, Kristján Möller, Steingrímur Sigfússon, Svandís Svararsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Jón Bjarnason, Ragna Árnadóttir, Gylfi Magnússon og Álfheiður Ingadóttir.
´
" Jóhanna er ekki leiðtogi " Reynir Traustason Bylgjan
Við þurfum nýja ríkisstjórn sem þjáist ekki af ákvarðanafælni, hringlandahætti og getuleysi.
Ég hef eins og allir landsmenn ákveðna skoðun á hverjir eiga að víkja:
Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðiinsson, Árni Páll, Katrín Júlíusdóttir, Kristján Möller, Steingrímur Sigfússon, Svandís Svararsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Jón Bjarnason, Ragna Árnadóttir, Gylfi Magnússon og Álfheiður Ingadóttir.
´
" Jóhanna er ekki leiðtogi " Reynir Traustason Bylgjan
Við þurfum nýja ríkisstjórn sem þjáist ekki af ákvarðanafælni, hringlandahætti og getuleysi.
Uppstokkun í ríkisstjórn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða ríkisstjórn gæti það verið?
Björn Birgisson, 31.8.2010 kl. 17:21
Það er alveg morgunljóst að Samfylkingin sem í dag er leiðtogalaus þarf að skipta um formann áður en sá flokkur getur farið aftur í stjórn. Margklofinn vg hefur sýnt að hann er ekki stjórntækur og stopp&fátækrastefna hans verður að víkja. Ný ríkisstjórn verður að vera ríkisstjórn fólksins - þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín og einkaframtak - forræðishyggjunni verði ítt til hliðar og framfarir/framkvæmdir og framleiðsla verði sett á oddinn -
Óðinn Þórisson, 31.8.2010 kl. 21:04
Óðinn, ég verð að endurtaka spurninguna, því svarið var í anda ríkjandi stjórnmála á Íslandi. Sum sé ekkert.
Björn Birgisson, 31.8.2010 kl. 21:15
Það þarf að mynda steka lýðræðislega ríkisstjórn og hún verður vart mynduð án aðkomu og stefnu Sjálfstæðisflokksins og svo er það bara spurning hvort Sjálfstæðisflokkurinn myndi treysta Samfylkingunni en það yrði aðeins ef með nýjan formann - vg - kemur ekki til greina.
Óðinn Þórisson, 31.8.2010 kl. 21:27
Betra svar, en þarf ekki Sjálfstæðisflokkurinn að taka verulega til í sinni ruslakompu? Ekki er þar allt slétt og fellt? Er það?
Björn Birgisson, 31.8.2010 kl. 22:08
Ef þú telur að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi taka til í sinni ruslakompu er þá ekki nokkuð ljóst á vg og sf þurfa að svara fyrir þann ruslahaug sem þeir eru búnir að búa til hér.
Óðinn Þórisson, 1.9.2010 kl. 01:34
Það leynir sér ekki , á skrifum þínum , Óðinn að þú ert einn af þeim sem mjög svo eru æstir í að fara úr öskunni í eldinn - þú (þjóðfélagið) hefur greinilega t.d. ekki fengið nóg af að greiða framboðsstyrkina , sér í lagi þeirra er ENN sitja , illu heilli , í Þjóðarleikhúsinu á sínum ofurstyrkjum sem við , í flestum tilfellum , fengum að borga - fyrir utan allt annað sukkið og svínaríið sem FL flokkurinn hefur staðið fyrir .
Kannt þú annann eða ert þú á lyfjum (kannske bæði) ?
Hörður B Hjartarson, 1.9.2010 kl. 01:51
Hörður - þar sem ég er mikill lýðræðissinni þá ætla ég að leyfa þinni lágkúrulegu ath.semd að standa en þú verður að eiga þetta við sjálfan þig - reyndu að vanda þín skrif í framtíðinni -
Óðinn Þórisson, 1.9.2010 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.