3.9.2010 | 17:54
Hyggst ríkisstjórnin stöðva alla atvinnuuppbyggingu á Reykjanesi ?
"Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið segir, að engin leyfi hafi verið veitt vegna skráningar herþotna hollenska fyrirtækisins ECA program á Íslandi"
Viðhorf ríkisstjórnarinnar til atvinnuuppbygginar á Reykjanesi vekur furðu og undrun allra. Ekki veit ég hversvegna ríkisstjórnin er með þetta atvinnupólitíska einelti þarna -
Það má túlka orð Ögmundar um þetta verkefni að áhugi hans fyrir þessum 150 - 200 störfum sem þarna myndu verða til EKKI vera mikill - mér segist svo hugur að hann munu leyta allra leiða til að slátra þessu verkefni -
Þetta er vissulega rannsókanarefni, einkasjúrkahús, gagnaver, kísilverksmiðja og tafir á Helguvík
Það virðist vera sérsakt markvið vinstri stjórnarinnar að slátra allri atvinnuuppþyggingu á Reykjanesi - hversvegna ?
Viðhorf ríkisstjórnarinnar til atvinnuuppbygginar á Reykjanesi vekur furðu og undrun allra. Ekki veit ég hversvegna ríkisstjórnin er með þetta atvinnupólitíska einelti þarna -
Það má túlka orð Ögmundar um þetta verkefni að áhugi hans fyrir þessum 150 - 200 störfum sem þarna myndu verða til EKKI vera mikill - mér segist svo hugur að hann munu leyta allra leiða til að slátra þessu verkefni -
Þetta er vissulega rannsókanarefni, einkasjúrkahús, gagnaver, kísilverksmiðja og tafir á Helguvík
Það virðist vera sérsakt markvið vinstri stjórnarinnar að slátra allri atvinnuuppþyggingu á Reykjanesi - hversvegna ?
Engin leyfi veitt vegna herþotuskráningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Byggist allt á endalausum stefnum.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 3.9.2010 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.