4.9.2010 | 10:57
Tær kommúnistastjórn
Í landinu er nú tær kommúnistastjórn - hver hefði trúað því að gamla Alþýðubandalagið kæmist hér til valda.
Kommúnistarnir Hjörleifur Guttormsson og Svavar Gestsson eru guðfeður þessarar stjórnar.
Ögmundur vill að þjóðin greiði atkvæði um það að ganga úr Nato - OG það dettur engum það í hug að Ögmundur muni gefa grænt ljós á þetta verkeni - það er bara þannig -
Kommúnistarnir Hjörleifur Guttormsson og Svavar Gestsson eru guðfeður þessarar stjórnar.
Ögmundur vill að þjóðin greiði atkvæði um það að ganga úr Nato - OG það dettur engum það í hug að Ögmundur muni gefa grænt ljós á þetta verkeni - það er bara þannig -
Ögmundur mun skoða málefni ECA faglega og vandlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðismenn voru skaðbrenndir og sótsvartir þegar þeir birtust úr brunarústum hrunsins og eru ekki vinnufærir vegna brunasára.
Svo einhverjir verða að stjórnar.
Ég held að þetta séu ekki neinir kommúnistar þó að sagt sé að 9 af 10 ráðherrum ríkistjórnarinnar séu upprunnir úr Alþýðubandalaginu gamla.
En ég skil vel sálarástand Sjálfstæðismanna um þessar mundir.
Það glaðnaði víst eitthvað yfir Ólafi á Bessastöðum þegar hann sá ráðherrana koma í halarófu.
Þetta er bara heiðarlegt fólk sem lendir í þeirri aðstöðu að þurfa að vinna erfið verk vegna þess að aðrir eru búnir að vinna skemmdarverk á þjóðfélagi okkar.
Þetta eru skringilegar ýkjur að kenna nýrri ríkistjórn sem varla er búin að borða morgungrautinn sinn, um ástand sem Sjálfstæðismenn skópu.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 4.9.2010 kl. 11:28
Þorsteinn - ef þú telur að Sjálfstæðisflokkurinn hafi skapað þetta ástand - þá er það þín skoðun -
Auðvitað eru þetta kommúnistar og kannski er þetta heiðarlegt fólk en það er alveg ljóst að hverju þeir stefna - miðstýrðu forræðishyggjusamfélagi - fjölmiðlafrumvarp Fjölmiðlastofa og dómsmálaráðuneytið frumvarp um að fylgjast með fólki - EKKI beint lýðræðisleg mál -
En mundu hrunið var þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins ekki vegna hennar.Einnig frelsi var gefið og bankarnir seldir - EN frelsi fylgir ábyrgð og þeir sem keyptu bankana burgðust þeirri ábyrgð -
Þessi kommúnistastjórn hefur ekkert gert annað en hækka skatta og loforðið um skjaldborg um heimilin var svikið og skjaldborgin varð að gjaldborg -
Mundu það er markmið þessa fólks að útrýma millistéttinni - ef þú styður þetta fólk þá verður þú að eiga það við þig -
Óðinn Þórisson, 4.9.2010 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.