5.9.2010 | 13:48
Jón Baldvin og Samfylkingin
"Jón Baldvin tók undir með Agli Helgasyni að Samfylkingin hefði ekki hreinan skjöld."Þetta hefur gengið mjög erfiðlega að fá Samfylkingarfólk almennt til að viðurkenna að Samfylkingin var í ríkisstjórn þegar hrunið var og ber því ábygð á því.
Margir hafa gert athugsemd við það hversvegna ráðherrar Samfylkingarinnar þau Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson sem voru í ríkisstjórninni 2008 eru enn í ríkisstjórn.
Jón Baldvin fór um víðan völl í þessu viðtali við Egil og hafði skoðanir á málunum og ekki síst á Sjálfstæðisflokknum og Davíð Oddsyni. En flestir vita að Jón er enn sár út í Davíð fyrir að hafa ekki endurnýjað stjórnarsamstarfið við Alþýðuflokkinn.
Jón hefur reynt að komast inn í stjórnmálin aftur en enginn eftirsprun var eftir honum og því spyr ég hversvegna er Egill að kalla í afdánkaðan fyrrverandi stjórnmálamann sem engin eftirspurn er eftir -
|
Jón Baldvin hrósar rannsóknarskýrslunni |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar


sjalfstaedi
stebbifr
ea
x-d
johanneliasson
sjonsson
benediktae
tikin
sisi
baldher
pallru
valsarinn
kristjan9
snjolfur
h2o
gattin
siggifrikk
erna-h
siggisig
samstada-thjodar
fullvalda
rosaadalsteinsdottir
ingaghall
raffi





Athugasemdir
Það hlusta allir þegar Jón Baldvin talar.
Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 14:53
Björn - telur þú virkilega að fólk hlusti þegar fyrv. formaður aflagðs stórnmálaflokks talar -
Óðinn Þórisson, 5.9.2010 kl. 16:09
Já, mjög margir vilja hlusta á Jón Baldvin, bæði samherjar hans og andstæðingar í stjórnmálum. Mig grunar að þú sért einn þeirra!
Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 16:30
Björn - ef fólk hefði áhuga að hlusta á JBH og tæki mark á honum væri hann ekki þá eitthvað annað í dag en fyrv. pólitíkus - a.m.k hafði Samfylkinarfólk enga trú á honum -
Óðinn Þórisson, 5.9.2010 kl. 17:42
JBH er orðinn sjötugur og einu ári betur! Hans tími er liðinn, en samt alltaf gaman að hlusta á karlinn!
Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.