5.9.2010 | 13:48
Jón Baldvin og Samfylkingin

Þetta hefur gengið mjög erfiðlega að fá Samfylkingarfólk almennt til að viðurkenna að Samfylkingin var í ríkisstjórn þegar hrunið var og ber því ábygð á því.
Margir hafa gert athugsemd við það hversvegna ráðherrar Samfylkingarinnar þau Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson sem voru í ríkisstjórninni 2008 eru enn í ríkisstjórn.
Jón Baldvin fór um víðan völl í þessu viðtali við Egil og hafði skoðanir á málunum og ekki síst á Sjálfstæðisflokknum og Davíð Oddsyni. En flestir vita að Jón er enn sár út í Davíð fyrir að hafa ekki endurnýjað stjórnarsamstarfið við Alþýðuflokkinn.
Jón hefur reynt að komast inn í stjórnmálin aftur en enginn eftirsprun var eftir honum og því spyr ég hversvegna er Egill að kalla í afdánkaðan fyrrverandi stjórnmálamann sem engin eftirspurn er eftir -
![]() |
Jón Baldvin hrósar rannsóknarskýrslunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898991
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hlusta allir þegar Jón Baldvin talar.
Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 14:53
Björn - telur þú virkilega að fólk hlusti þegar fyrv. formaður aflagðs stórnmálaflokks talar -
Óðinn Þórisson, 5.9.2010 kl. 16:09
Já, mjög margir vilja hlusta á Jón Baldvin, bæði samherjar hans og andstæðingar í stjórnmálum. Mig grunar að þú sért einn þeirra!
Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 16:30
Björn - ef fólk hefði áhuga að hlusta á JBH og tæki mark á honum væri hann ekki þá eitthvað annað í dag en fyrv. pólitíkus - a.m.k hafði Samfylkinarfólk enga trú á honum -
Óðinn Þórisson, 5.9.2010 kl. 17:42
JBH er orðinn sjötugur og einu ári betur! Hans tími er liðinn, en samt alltaf gaman að hlusta á karlinn!
Björn Birgisson, 5.9.2010 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.