5.9.2010 | 17:54
Ögmundur ESB&Nato
"Hann ætlar að gera það sama og hann gerði sumarið 2009, að greiða atkvæði með viðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram"
Einhverjir telja kannski að Ögmundur Jónasson hafi selt hugsjónir sínar og skoðanir fyrir ráðherrastól - ég á mjög erfitt að taka undir slíka dylgjur og ég held í þá von að Ögmundur verði áfram trúr sínum hugsjónum og skoðunum.
En auðvitað veltir maður fyrir sér að einstaklingur sem er alfarið á móti þessu ESB - ferli sé tilbúinn til að greiða ekki atkvæði með því að draga þetta til baka.
Getur það verið að Ögmundur muni styða þetta ferli áfram til að verða ekki vikið aftur úr stjórn fyrir að hafa aðra skoðun.
Svo að öðru, Ögmundur Jónasson hefur lýst þeirri skoðun sinni að athuga ætti með að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um það að ganga úr Nato - nú velta eflaust margir því fyrir sér hvort Össur Skarpéðinsson utanríkisráðherra sé á sömu skoðun og Ögmundur að Íslandi eigi að gang úr Nato.
Einhverjir telja kannski að Ögmundur Jónasson hafi selt hugsjónir sínar og skoðanir fyrir ráðherrastól - ég á mjög erfitt að taka undir slíka dylgjur og ég held í þá von að Ögmundur verði áfram trúr sínum hugsjónum og skoðunum.
En auðvitað veltir maður fyrir sér að einstaklingur sem er alfarið á móti þessu ESB - ferli sé tilbúinn til að greiða ekki atkvæði með því að draga þetta til baka.
Getur það verið að Ögmundur muni styða þetta ferli áfram til að verða ekki vikið aftur úr stjórn fyrir að hafa aðra skoðun.
Svo að öðru, Ögmundur Jónasson hefur lýst þeirri skoðun sinni að athuga ætti með að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um það að ganga úr Nato - nú velta eflaust margir því fyrir sér hvort Össur Skarpéðinsson utanríkisráðherra sé á sömu skoðun og Ögmundur að Íslandi eigi að gang úr Nato.
Andvígur auknum heimildum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.