6.9.2010 | 17:34
Að svara fyrirspurnum er ekki Katrín Júlíusdóttir
"Hún sagði að ekki væri mögulegt fyrir sig að svara öllum þeim fyrirspurnum"
Það er ekki erfitt að setja sig í spor Jóns Gunnarssonar þingmanns sem pirrar sig yfir því að Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra svari ekki spurningum hans. Það eru fáir fyrir utan Samfylkingarfólk sem hefur fullkomað þá list að tala og tala án þess að segja ekki neitt.
Því miður þegar hún lætur af embætti iðnaðarráðherra um áramót þá verður ekki hægt að saka hana um að hafa staðið sig vel.
Það er ekki erfitt að setja sig í spor Jóns Gunnarssonar þingmanns sem pirrar sig yfir því að Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra svari ekki spurningum hans. Það eru fáir fyrir utan Samfylkingarfólk sem hefur fullkomað þá list að tala og tala án þess að segja ekki neitt.
Því miður þegar hún lætur af embætti iðnaðarráðherra um áramót þá verður ekki hægt að saka hana um að hafa staðið sig vel.
Mun hlýta niðurstöðu rammaáætlunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.