Besti flokkurinn hækkar gjöld á almenning

"Nema þau sem komu frá borgarfulltrúa Besta  flokksins  um  að ekki væri hægt að útiloka skattahækkanir,  gjaldskrárhækkanir eða uppsagnir," segir í bókuninni."

Jón Gnarr leikari&borgarstjóri hefur sagt að Besti Flokkurinn sé vinstri flokkur.
Það er eðli vinsri flokka að hækka skatta og álögur á almenning eins og við sjáum það sem tæra vinstri stjórnin er að gera. Það er nákvæmlega það sama og Besti vinstri flokkurinn er að gera.
Nú er nýbúið að tilkynna 28.5% gjaldskrárhækkun hjá Orkuveitunni og þeir hafa nánast lofað frekari hækkunum.
Því miður var það svo að 34% Reykvíkinga kusu besta vinstri flokkinn. Eflaust eru það einhverjir af því fólki sem kaus þennan flokk sem veltir því fyrir sér nú hvort það hafi verið rétt ákvörðun að kasta atkvæði sínu á vinstrisinnuðu stjórnleysingjanana.

Það er á ábyrgð Samfylkingarinnar hvað þessi meirihluti verður lengi við völd.

mbl.is Gagnrýna fjarveru á fundi borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Þú ættir kannski að rifja up hér á blogginu þínu AF hverju þarf að hækka ?

Bæði Sjálfstæðismenn og Samfylkingin (R listi)eru sek um hrikalega óráðsíu síðustu 10-15 ár

Birgir Örn Guðjónsson, 7.9.2010 kl. 18:40

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - það hefur komið fram að heiðurinn af þessum skuldum má að mestu leiti rekja til r-listans - 2003 - 2006 - þá var Sjálfstæðisflokkurinn ekki við völd -
- en þessar hækkanir eru alveg á ábyrgð og í boði Besta vinstri flokksins - það er bara þannig - því miður er að koma betur og betur í ljós að besti vinstri flokkurinn er vonbrigði ársins -

Óðinn Þórisson, 7.9.2010 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 267
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 888023

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 214
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband