8.9.2010 | 12:17
Þráinn kominn í vg
Þráinn Bertelsson sem var kosinn inn á þing fyrir Bhr en eins og aðrir þingmenn Bhr. yfirgáfu þeir Bhr. og 3 þingmenn stofnuðu 3 manna Hreyfingu og Þráinn varð óflokksbundinn.
En nú hefur Þráinn ákveðið að ganga í vg.
Hann segist bæði hafa getað hugsað sér að ganga í vg og sf - hann talar um að vg sé svo lýðræðislegur flokkur
.
Ef menn skoða hans málflutning og hvernig hann hefur greitt atkvæði á alþingi kemur þetta ekki á óvart - hann er og hefur alltaf verið stjórnarþingmaður.
Það má svo deila um það hvort þeir sem kusu Bhr. hafa ekki verið sviknir af þessum 4 þingmönnum.
En nú hefur Þráinn ákveðið að ganga í vg.
Hann segist bæði hafa getað hugsað sér að ganga í vg og sf - hann talar um að vg sé svo lýðræðislegur flokkur

Ef menn skoða hans málflutning og hvernig hann hefur greitt atkvæði á alþingi kemur þetta ekki á óvart - hann er og hefur alltaf verið stjórnarþingmaður.
Það má svo deila um það hvort þeir sem kusu Bhr. hafa ekki verið sviknir af þessum 4 þingmönnum.
![]() |
Verður Þráinn í órólegu deildinni? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 899425
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margrét, Birgitta og Þór Saari starfa enn að heilindum fyrir kjósendur sína. Þótt þau geri það sem þingmenn Hreyfingarinnar.
Hvað varðar þetta útspil stjórnarþingmannsins nýja, að þá átti maður reyndar von á því fyrr að hann færi í einhvern fjór-flokkinn.
Enda átti hann lítið sameiginlegt með þeim flokki (BH) sem hann komst á þing með.
ThoR-E, 8.9.2010 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.