8.9.2010 | 17:08
Samfylkingin
"Össur kveinkar sér undan rökstuddum og hnitmiðuðum málflutningi og fer þar með fyrir hópi kveinkara í Samfylkingunni sem treysta sér ekki í málefnalegar umræður, segir Höskuldur Þórhallsson
Einhverjir spyrja sig eflaust hvort það sé skoðanafrelsi í Samfylkingunni. Það má eflaust deila um það en það heyrir til algjörra undanteknina ef þetta fólk er ósammála um eitthvað. Þeir segja að þeirra deilumál séu leyst innandyra - ég ætla ekki að nota orðið " skoðanakúgun " en það lítur út fyrir að fólk hafi ekki frelsi til að tjá sig.
OG ef það gerir það þá er það þannig að það er talað og talað án þess að segja nokkuð skapaðan hlut.
Ekki veit ég hvert forskript af þessum flokki var sótt en manni dettur helst í hug Norður - Kórea.
En ég get tekið undir með Höskuldi að þetta eru óttalegir vælukjóar.
Samfylkingin á undanhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hugsa að það sé tekið úr sögu Þýskalands, þar að seiga jafnaðarmannaflokki einum sem var þar við völd frá 1933-1945
Brynjar Þór Guðmundsson, 8.9.2010 kl. 17:19
„Þegar þingmaðurinn kemur hér og segir að ríkisstjórninni detti ekki í hug að auglýsa eitt einasta starf — frú forseti, þessi málflutningur er ástæðan fyrir því að enginn treystir Framsóknarflokknum.“
Frekar broslegt að þessi orð koma frá mesta lygara sem alþingi hefur nokkurntíman haft, ekki eitt einasta orð sem kemur frá þessum manni er sannleikur eða á við rök að reisa!!
Halldór Björgvin Jóhannsson, 8.9.2010 kl. 17:55
Brynjar - sf verður a.m.k ekki sakaður um að vera lýðræðislegur stjórnmálaflokkur
Halldór - þessi einstaklingur ætti að sjá sóma sinn í því að segja af sér -
Óðinn Þórisson, 8.9.2010 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.