11.9.2010 | 17:37
Ótrúlegt álit Samfylkingarinnar
"Þingmenn Samfylkingarinnar í þingmannanefndinni leggja til að höfðað verði mál gegn þemur fyrrverandi ráðherrum, þeim Geir, Ingibjörg og Árni. "
Það er alveg stórfurðulegt en kanski eðlilegt þar sem þetta er Samfylkingin að Björgvini G. Sigurðssyni fyrv. bankamálaráðherra sé sleppt og maður spyr sig hversvegna ?
Það virðist vera þannig að Samfylkingin ætli að fórna Ingibjörgu en hlífa Björgvini - ótrúelgt -
Tvær tillögur um málshöfðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það verður enginn dæmdur, því þá hefði á fyrsta degi eftir síðustu kosningar verið búið að spyrða Jóhönnu og Steingrím og þau hengd upp til þerris.ÞVÍ ENGINN HEFUR SVIKIÐ ÞJÓÐINA MEIRA EN ÞAU.
Jón Sveinsson, 11.9.2010 kl. 18:01
Sennilega er það rétt hjá þér að enginn verði dæmdur - það þarf að fara mjög vel yfir öll mál er lúta að stjórnartíð sf og vg -
Óðinn Þórisson, 11.9.2010 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.