11.9.2010 | 18:08
Jóhanna og Össur eru enn í ríkisstjórn
Hverskonar þvæla er það að þau Jóhanna Sigurðardóttir og Össur Skarphéðinsson sitji enn Í ríkisstjórn en þau voru í ríkisstjórn 2008.
Þau ættu að sýna sóma sinn í því að axla sinn hlut í hruninu og segja af sér -
Jóhanna þinn tími til að hætta í stjórnmálum er kominn -
Áfall að ekki náðist samstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfall að ekki náðist samstaða um að allir ráðherrar í ríkistjórninni 2008 yrðu dregnir fyrir dóm.
Ingvi Rúnar Einarsson, 11.9.2010 kl. 18:27
Eðliegast hefði verið allir ráðherrar í ríkisstjón Geirs og Ingibjargar yrðu dregnir fyrir dóm - ef einn þá allir - OG svo á Jóhanna og Össur klárlega að víkja nú þegar út ríkisstjórn -
Óðinn Þórisson, 11.9.2010 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.