Sjálfstæðisflokkurinn

 Sjálfstæðisflokkurinn                               Allar aðgerðir til að bjarga bönkunum mistókust og var það fyrir Geir H. Haarde mikil vonbrygði eins og alla aðra og eins hefur það komið fram að eftir 2006 var ekki hægt að bjarga þeim.

Nú liggur það fyrir að Geir H. Haarde og Sjálfstæðisflokkurinn hefur axlað sinn hlut í hruninu. Það voru haldnar hér kosningar og þjóðin fékk að segja sína skoðun og minnihlutastjórnin varð að meirihlutastjórn - 
Þeir sem vilja aukin ríkisafskipti gagnrýndu auðvitað einkavæðingu bankanna.
Er það rétt að gagnrýna þáverandi stjórnvöld fyrir að framfylgja þeirri stefnu að vilja auka frelsi í viðskiptum og einkaframtak.
En eitt er rétt að taka fram að frelsi var gefið og bankarnir seldir en frelsi fylgir ábyrgð og þeir sem keyptu bankana brugðust þeirri ábyrgð. 


Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

 


mbl.is Fundurinn markaði ekki þáttaskil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Bankarnir voru ekki seldir, heldur voru þeir veittir einkavinum að láni, að stóru leyti gegn lánfé úr sitthvorum bankanum sem stóð til að selja = Ponzi Scheme.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.9.2010 kl. 16:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ef það hefði verið eitthvað óeðlilegt við sölu bankanna hefði verið gerð ath.semd við það -

Óðinn Þórisson, 12.9.2010 kl. 19:58

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ertu viss? Það eru fjölmargir sem gerðu og hafa gert athugasemdir við einkavæðingu bankanna, en á þá var ekki hlustað. Ekki frekar en var hlustað á okkur sem vorum í meira en ár búnir að æpa hástöfum út um allt að gengistryggð lán væru sennilega ólögleg. Og enn hefur ekki verið hlustað á ábendingar okkar um stórfelld brot fjármálafyrirtækja á starfsleyfum sínum sem hægt er að sannreyna einfaldlega með því að bera ársreikninga þeirra saman við gögn frá Fjármálaeftirlitinu.

Aðhald og eftirlit með fjármálastarfsemi á Íslandi er því miður bara lélegur brandari, sem hefur litlu áorkað nema að beinlínis hylma yfir með skipulagðri glæpastarfsemi.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.9.2010 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 888616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband