13.9.2010 | 16:31
Ábyrgð Samfylkingarinnar
Magnús Orri Schram þingmaður Samfylkingarinnar segir að stjórnmálamenn hefðu ítrekað sýnt samstöðu með bankamönnum fyrir hrun.
Kannski má segja að slæleg vinnubrögð Samfylkingarinnar í aðraganda hrunsins hafi eflaust haft sín áhrif. Þar sem Samfylkingin var með ráðherra bankamála bar flokkurinn stóra ábyrgð á hruninu. Það hefur verið sagt að bankamálaráðherra hafi verið haldið fyrir utan af formanni sf.
En hversvegna gekk þáverandi bankamálaráðherra ekki eftir upplýsingar frekar en bíða eftir að vera mataður af upplýsingum.
Verður ekki Samfylkinign að horfa í það hvort réttur maður hafi verið valinn til að gegna embætti bankamálaráðherra og hvort hann hafi haft þann bakgrunn til að gegna því embætti.
Magnús Orri verður að viðkerkenna að Samfylkingin ber stóra ábyrð á bankahurninu.
|
Sýndu samstöðu með bankamönnum |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar


sjalfstaedi
stebbifr
ea
x-d
johanneliasson
sjonsson
benediktae
tikin
sisi
baldher
pallru
valsarinn
kristjan9
snjolfur
h2o
gattin
siggifrikk
erna-h
siggisig
samstada-thjodar
fullvalda
rosaadalsteinsdottir
ingaghall
raffi





Athugasemdir
Hvað með sjálfstæðisflokkinn?
Elías Hansson, 13.9.2010 kl. 22:32
Þessi færsla er um ábyrgð Samfylkingarinnar
Óðinn Þórisson, 14.9.2010 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.