14.9.2010 | 07:45
Mikil óánægja innan Samfylkingarinnar
" Í Samfylkingunni logar allt stafna á milli og því fer víðsfjarri að einhugur ríki um að styðja þingsályktunartillögu fulltrúa Samfylkingarinnar í þingmannanefndinni"
Þarna kemur kanski í ljós að það var ekki skynsamegt að setja í nefndina nýliðana Magnús og Oddnýju. Það virðist hafa verið einhver óánægja innan Samfylkingarinnar með Jóhönnu og Össur í smá tíma og ef það hefur verið svo að Össur hafi verið í lykilhlutverki í þessu þá eru það stórtíðindi þar sem allir þekkja tengsl þeirra Össurar og Ingibjargar. Það er líka furðulegt ef það er svo að Jóhanna hafi áhuga fyrir því að draga fyrir dóm vinkonu sínu og þá konu sem setti hana í þann stól sem hún er í í dag.
Það hefði verið skynsamlegt ef fulltrúar Samfylkingarinnar í nefndinni hefu gert hið sama og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndinni gerðu.
Landsdómur er úrelt fyrirbæri og svo spyr ég búum við ekki í réttarríki ?
Ég skil hefndarþorska fulltrúa vg áhuginn&viljinn að dæma Geir og Árna - ÞEIR VILJA GERA ÞETTA AÐ PÓLISTÍSKUM RÉTTARHÖLDUM
Ákvörðun í opna skjöldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.