14.9.2010 | 19:38
Hversvegna eru Jóhanna&Össur enn í ríkisstjórn
Jóhanna Sigurđardóttir formađur sf og forsćtisráđherra var fyrst kosin á ţing 1978. Ţannig ađ ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ hún hafi aldrei komiđ nálćgt neinu eins og hún vill láta líta úr fyrir. Hún var í 4 manna ráđherranefnd í ríkisstjórn Geirs og Ingibjargar um efnahagsmál.
Ţađ er alveg ótrúlegt ađ hún ćtli nú ađ greiđa atkvćđi međ ţví ađ 4 samráđherrar hennar verđi dćmdir - ţetta er ekkert annađ en hneyksli ađ hún sé enn í ríkisstjórn
Ekki ćtla ég ađ eyđa orđum í Össur hann sat einnig í ţessari ríkisstjórn og ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ segja af sér - ćtlar hann ađ íta á já takkan og senda svilkonu sína fyrir landsdóm -
Hversvegna ţetta fólk er enn í ríkisstjórn er sérstakt rannsóknarefni -
Ţađ er alveg ótrúlegt ađ hún ćtli nú ađ greiđa atkvćđi međ ţví ađ 4 samráđherrar hennar verđi dćmdir - ţetta er ekkert annađ en hneyksli ađ hún sé enn í ríkisstjórn
Ekki ćtla ég ađ eyđa orđum í Össur hann sat einnig í ţessari ríkisstjórn og ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ segja af sér - ćtlar hann ađ íta á já takkan og senda svilkonu sína fyrir landsdóm -
Hversvegna ţetta fólk er enn í ríkisstjórn er sérstakt rannsóknarefni -
![]() |
Umrćđu líklega frestađ á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 898974
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.