16.9.2010 | 08:01
Erfiðleikar framundan
Já því miður eru erfiðleikar framunan og er ekki rétt að þakka tæru vinstri ríkisstjórninni fyrir það.
Með sýnu aðgerðarleysi og stefnuleysi og beinlíns með fátækrastefnu að leiðarljósi er ekki von á góðu. Hækka skatta og álögur á almenning sem leiðar af sér minni ráðstöfunartekur fyrir heimilin og enga vinnu að fá þar sem ríkisstjórni er upptekin af því að skapa enga vinnu.
Erfiður vetur framundan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála enn og aftur bara nú þurfum við að fara gera eitthvað í málunum!
Sigurður Haraldsson, 16.9.2010 kl. 08:35
Það eru það mikil innanhúsmál hjá þessari ríkisstjórn að ég held að þeir klári þetta sjálfir
Óðinn Þórisson, 16.9.2010 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.