16.9.2010 | 21:03
Dómstóll þingflokks Samfylkingarinnar
Kannski segir þetta meira en mörg orð um þau innanflokksvandamál sem þessi flokkur á við að glíma. Það hefur aldrei gerst áður og mun væntanlega seint gerast aftur að þingflokkur stjórnmálaflokks setji upp dómstól. En vandamálið er að allar líkur eru á því að ef þingflokkurinn ákveður að dæma isg að þá mun flokkurinn klofna -
Fundað með Ingibjörgu Sólrúnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig dettu þér í hug að þau dæmi hana það mun aldrei verða!
Sigurður Haraldsson, 16.9.2010 kl. 21:57
Ef þau gera það ekki þá mun þingflokkur sf ásamt x-d mynda meirihluta um að dæma engan ráðherra -
Óðinn Þórisson, 17.9.2010 kl. 07:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.