18.9.2010 | 09:02
Erfiðleikar hjá Samfylkingunni
Þetta er gríðarlega erfitt mál fyrir Samfylkinguna og verður mjög erfitt fyrir þingmenn þess flokks að taka ákvörðun í þessu máli. Það er nú reyndar ekkert nýtt að Samfylkingin eigi við ákvörðunarfælni að stríða og fresti hlutum. Þingmenn Samfylkingarinnar vilja dæma geir og árna - EN með því þá verða þau að dæma sollu og björgvin og því er ekkert að undra þó að upplausn hafi verið í röðum þingmanna Samfylkingarinnar í gær.
Þingmenn segja vanda vegna landsdóms slegið á frest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin er klofin!
Benedikta E, 18.9.2010 kl. 09:13
Sæll stóri sandkassinn alþingi er ekki að breytast hætis hót og að halda að þau kjósi sjálfasig fyrir landsdóm er hreinn fáránleiki!
Sigurður Haraldsson, 18.9.2010 kl. 10:33
Benedikta - sammála -
Sigurður - það er mjög ólíklegt að þau dæmi fjórmenningana - sf er búin sem stjórnmálaafl ef þingmennirnar gera það -
Óðinn Þórisson, 18.9.2010 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.