18.9.2010 | 18:39
Einbeittur ákæruvilji
Það er broslegt að fylgjast með vinnubrögðum tæru vinstri stjórnarinnar sem talaði svo mikið um allt upp á borðið og gegnsæi en eflaust hefur leyndarhyggjan aldrei verið meiri en í tíð þessarar ríkisstjórnar. Samkvæmt Ólöfu Nordal varaformanni Sjálfstæðisflokksins er ekkert í þessu skjölum sem breyti þeirri skoðun hennar að málshöfðun gegn fyrrverandi ráðherrum sé ekki á rökum reist. Ólíklegt er að þetta verði samþykkt en Samfylkingin mun aldrei dæma sollu. Það er miklvægt að greidd verði atkvæði um þetta mál sem allra fyrst svo þetta mál klárist og hægt sé að fara að glíma við vandamál eins og atvinnumál og heimilin sem tæra vinstri ríkisstjórn hefur ekkert sinnt.
En einbeittur ákæruvilji atla og vg kemur mér ekki á óvart -
En einbeittur ákæruvilji atla og vg kemur mér ekki á óvart -
Trúnaðarskjöl í þremur möppum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:08 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.