19.9.2010 | 13:09
Þessari ríkisstjórn er ekki hægt að treysta
Tæra vinstri stjórnin stóð ekki við stöðugleikasáttmálann og hversvegna ætti verkalíðshreyfingin að framlengja samning við svikastjórn Jóhönnu.
Þessi ríkisstjórn hefur ekkert gert til að gera það að verkum að almenningur treysti því sem þetta fólk segir.
Vinnubrögð þessrar ríkisstjórn um það atvinnupólitíska einelti sem þeir erum með gegn Reykjanesi er með eindæmum og hefur ekkert líkt því sést hér áður -
Var það ekki eitt að aðalmálum þessarar svikastjórnar Jóhönnu að slá skjaldborg um heimilin en auðvitað var það svikið - EKKI var reyndar að búast við öðru -
EKKI ætla ég hér að minnast á vinnubrögð ríkisstjórarinni við Icesve - þá sögu þekkja allir.
Hversvegna að framlengja samning við svikastjórn Jóhönnu - hún mun ekki stand við neitt aðeins það að vinna með fjármálfyrirtækjum og brjóta niður millistéttina OG innleiða þeirra draumasamfélag miðstýrt forræðishyggjusamfélag.
![]() |
Stöðugleikasáttmálinn verði framlengdur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 898989
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Berjumst fyrir réttlæti látum þau ekki komast upp með þessi landráð og svik!
Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 17:27
Stopp&fátækrastefna þessarar vinstri svika ríkisstjórnar verður að víkja -
Óðinn Þórisson, 19.9.2010 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.