19.9.2010 | 20:41
Friðjón líttu í eign barm
Friðjón Einarsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ vill samstaf við meirihlutann til að takast á við þau erfiðu verkefni sem framundan eru. Friðjón ætti að byrja heima hjá sér og ræða við sinn flokksformann um að hætta því atvinnupólitíska einelti sem hans flokkur er með gagnvart Reykjanesi. Hann verður að standa upp fyrir því fólki sem kaus hann og berjast fyrir þeirra hönd en ekki vera með innantóm orð um samstaf við meirihlutann sem er í baráttu við hans flokk sem er að reyna að brjóta niður allt á suðurnesjum vegna óvildar tæru svikastjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur í garð Sjálfstæðisflokksins.
Friðjón ég skora á þig að bretta upp ermar og berjast með Sjálfstæðiflokknum á móti tæru svika vinstri stjórninni - þú varst kosin fyrir fólkið í Reykjanesbæ og til að berjast fyrir það fólk - sýndu nú dugað og þor en því miður er EKKERT TIL að því hjá þínum samflokksmönnum í ríkisstjórn.
Friðjón ég skora á þig að bretta upp ermar og berjast með Sjálfstæðiflokknum á móti tæru svika vinstri stjórninni - þú varst kosin fyrir fólkið í Reykjanesbæ og til að berjast fyrir það fólk - sýndu nú dugað og þor en því miður er EKKERT TIL að því hjá þínum samflokksmönnum í ríkisstjórn.
Lýsir furðu á málflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ken litli ætti að líta í eigin barm áður en hann drullar.
Hvað er það sem ríkisstjórnin hefur verið að eyðileggja á suðurnesjum? Villt þú upplýsa okkur um það?
Elías Hansson, 19.9.2010 kl. 21:12
Sæll Óðinn - rétt er það að ríkisstjórnin hefur staðið gegn öllu því sem til framfaragæti talist á Suðurnesjum - hvort sem um er að ræða álversframkvæmdir - Magma sölu ( eftir að selt var) gagnaveri - sjúkrahússnýtingunni o.fl. Hinu ber þó að halda til haga að Katrín Júlíusdóttir hélt fund vegna Suðurnesjaframkvæmdanna ( sem liggja niðri vegna andstöðu VG ) og vildi heildarmynd af málinu - annar fundur mun vera fyrirhugaður. Hitt er svo annað að VG gæti ekki haldið þessu o.fl. málum í helgreip sinni án atbeina Sf og samþykkis.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.9.2010 kl. 04:26
Takk fyrir commentin:
Elías - það er alveg greinilegt að þú hefur EKKERT fylgst með málum á suðurnesjum. - áður en þú skrifar næst ætla ég að biðja þig um að kinna þér málin áður en þú skrifar.
Ólafur - vg er mesti framfarahemill á íslandi í dag, katrín hefur litla eða enga getu til að taka ákvaðanir - en er þeim mun duglegeri í að halda fundi og gefa út innaihalddslausar viljayfirlýsingar um ekki neitt- það fer ekkert í gang í atvinnumálum á íslandi fyrr en við losnum við framfarahemlana úr ríkisstjórn - það vita allir - vissulega er framkvæmdastopp á suðurnesjum samþytkkt af sf - þessvegna eru orð friðjóns innihaldslaus.
Óðinn Þórisson, 20.9.2010 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.