20.9.2010 | 07:32
Hlíðarendastórveldið
Valur vann sinn 100 titil þegar Valskonur tóku á móti Íslandsmeistarartitlinum á Hlíðarenda í gær. Þetta var 5 árið í röð sem Valskonur vinna þenna titil. Einnig tóku Valskonur bikarmeistaratitilnn og hafa þær með þessum árangri skráð sig á spjöld sögunnar sem besta kvennalið í íslenskum fótbolta.
Áfram Valur stolt Reykjavíkur
![]() |
Íslandsbikarinn á loft á Hlíðarenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.