20.9.2010 | 12:10
Steingrímur J. og Icesave klúðrið hans -
Það eru eflaust flestir sammála varaformanni Sjálfstæðisflokksins Ólöfu Nordal að það hlítur að koma vel til greyna að draga Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra fyrir landsdóm vegna Icesave - málsins. Eins og hefur margoft komið fram sagði Steingrímur ekki satt á alþingi þegar hann var spurður um stöðu Icesave - málsins og svaraði hann að eingöngu könnunarviðræður væru í gangi EN 2 dögum síðar 5.júní var skrifað undir hinn ömurlega Svavarssamning. Það átti að keyra hann í gegnum alþingi án þess að þingmenn eða almenningur fengju að sjá samninginn og gögn um hann - leyndarhyggjan algjör.
EF Svavarssamnginurinn hefi verið samþykktur - 70 milljarðar bara í vexti núna -
Það ætti að vera mjög auðvelt að draga Steingrím J. fyrir landsdóm vegna Icesave - OG auðvitað ætti Steingrímur að sjá sóma sinn i að segja af sér fyrir afglöp i Icesave - málinu - HANN vildi axla ábyrð á málinu OG því réttast að segja af sér - með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi -
EF Svavarssamnginurinn hefi verið samþykktur - 70 milljarðar bara í vexti núna -
Það ætti að vera mjög auðvelt að draga Steingrím J. fyrir landsdóm vegna Icesave - OG auðvitað ætti Steingrímur að sjá sóma sinn i að segja af sér fyrir afglöp i Icesave - málinu - HANN vildi axla ábyrð á málinu OG því réttast að segja af sér - með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi -
|
Ráðherra dreginn fyrir landsdóms vegna Icesave? |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:17 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar


sjalfstaedi
stebbifr
ea
x-d
johanneliasson
sjonsson
benediktae
tikin
sisi
baldher
pallru
valsarinn
kristjan9
snjolfur
h2o
gattin
siggifrikk
erna-h
siggisig
samstada-thjodar
fullvalda
rosaadalsteinsdottir
ingaghall
raffi





Athugasemdir
afglöp eru ekki refsiverð ,heldur aðgerðalaysi og ekki er hægt að saka hann um það, henn hefði kansi frekar á að gera ekkert, sennilega væru við í betri stöðu þá. afgöpin sem þú talar um er a lækka vexitna úr 7.2 % í 5.55 varla er það svo slæmt þó betur má ef duga skal
Jóhann Hallgrímsson, 20.9.2010 kl. 13:41
Ef það eru ekki afglöp í starfi að velja vin sinn og fyrrv. alþýðubandalagsmann til fara fyrir Icesave nefndinni þá hvað - hann hafði enga reynslu og þekkingu á svona viðræðum ENDA skrifaði hann undir væntanlega ömurlegasta samning í sögu þjóðarinnar - ég spyr las hann samninginn áður en hann skrifaði undir - ég efa það - þetta eru afglöp hjá skallagrími - það er klárt mál -
Óðinn Þórisson, 20.9.2010 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.