20.9.2010 | 17:51
Jóhanna er í mjög erfiðri stöðu
Það er öllum ljóst að Jóhanna Sigurðardóttir formaður sf og forsætisráðherra er í gríðarlega erfiðri stöðu. Flokkur hennar er á barmi kofnings og hún þarf að gera upp við sig hvort hún ætlar að fórna Ingibjörgu eða slá skjaldborg um hana og bjarga þar með flokknum frá klofningi og henni frá því að missa völdin.
Hún vill eflaust dæma árna og geir en þá verður hún að fórna sollu.
Mikill ákæruvilji er innan raða vg - þeir vilja pólitísk réttarhöld - ef þeir fá það ekki með stuðnigi sf þá gætu dagar þessar tæru vinstri stjórnar verið taldir - nema vg geri það sem flestir búast við að þeir geri, lúffi fyrir sf /viljinn til að halda völdum er mikill hjá vg og þá undirstirka flokkurinn að hann eru ekkert annað en hækjuflokkur Samfylkingarinnar.
Gagnrýnir málsmeðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll ég hef talað um byltingu sem er yfirvofandi og ég stend við þau orð mín að hún kemur!
Sigurður Haraldsson, 20.9.2010 kl. 19:27
Sammála það styttist í eitthvað uppgjör - þjóðin mun ekki samþykkja svikastjórn jóhönnu öllu lengur -
Óðinn Þórisson, 20.9.2010 kl. 20:50
Við mætum fljótlega við alþingi og látum til okkar taka það er ekki neitt val lengur!
Einnig þarf bankamafían að fá að hitta okkur í ham!
Sigurður Haraldsson, 20.9.2010 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.