Atli Gíslason

Það liggur fyrir að þingmannanefnd Atla þríklofnaði í afstöðu sinni til ráðherrana fjögra. VG vill pólitísk réttarhöld og ákæruvilji vg og Atla virðist vera mjög mikill.
Eins og staðan er í dag er best að málið fari fyrir alsherjarnefnd. Menn eru sammála um það að það verða vera meiri líkur en minni á sakfellingu þannig að þetta verði samþykkt.
Niðurstaðan í þessu máli getur aldrei orðið önnur en að þessi tillaga um að draga þessa 4 ráðherra fyrir landsdóm verði felld.

 
mbl.is Telur tillöguna vantraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Auðvitað vilja sjallar fella þessa tillögu af skiljanlegum ástæðum.

Ef hrært verður í hrunaskítnum mun haus Bjarna Ben mjög fljótlega koma þar í ljós. Það vita sjallar og gera allt sem þeir geta til að fella tillöguna.

Flokkurinn fyrst, síðan almenningur.

Aumur flokkur þetta.

Hamarinn, 21.9.2010 kl. 23:26

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Bjarni Ben. hefur gert grein fyrir sínum málum og óskhyggja ykkar vinstrimanna um að eitthvað eigi eftir að koma þar í ljós mun ekki rætast.
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki stoppa neitt heldur hefur verið bent á ákveðna þætti eins og mannréttinarlög o.s.frv.
Það að dæma þessa 4 ráðherra stenst einga skoðun - þetta veist þú og aðrir vinstrimenn enn áhuginn á pólitískum réttarhöldum blindar ykkur verulega.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

Óðinn Þórisson, 22.9.2010 kl. 07:36

3 Smámynd: Hamarinn

Bjarni Ben hefur ekki gert grein fyrir neinu sem skiptir máli, það er allt falið vandlega ennþá.

Ef þessir ráðherrar verða kvaddir fyrir landsdóm, þá munu þeir þurfa að leysa frá skjóðunni, og ýmsir hausar þá dúkka upp, meðal annars haus formanns sjálfstæðisflokksins, og það vita þeir, og vilja þess vegna fella tillöguna.

Ekkert kusk á hvítflibba Bjarna Ben.

Hamarinn, 22.9.2010 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband