21.9.2010 | 18:25
Bjarni Ben.&Jóhanna Sig.
Það er alveg hárrétt hjá Bjarna Benediktsyni formanni Sjálfstæðisflokksins að þessi afstaða Jóhönnu Sigurðardóttur hefði mátt koma fram mun fyrr. Þingmenn Samfylkingarinnar hafa úrslitavald í þessu máli hvort ráðherranir fjórir verði dregnir fyrir landsdóm. Hvort að ríkisstjórn falli á þessu máli er heldur óliklegt enda hefur skallagrímur sagt að ekket skipti sig meira máli en völdin ög þingmenn vg hafa verið mjög varkárir í sínum yfirlisngum vegna ræðu Jóhönnu enda er þeir hækjuflokkur Samfylkingarinnar og vilja ekki stiggja Samfylkinguna.
Hvort að sf og x-d séu að tala saman og hugleiða sjórnarsamstaf eins og margir hafa verið að tala um er mjög hæpið, Sjálfstæðisflokkurinn hefur engan áhuga á stjórnarsamstafi við sf og treysti þeim flokki ekki - sem er mjög skyljanlegt.
Stuðningur Samfylkingar ræður miklu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll það getur engin fjórflokkana stjórnað á landinu þau hafa prófað en útkoman er hörmuleg!
Sigurður Haraldsson, 21.9.2010 kl. 19:47
Það er a.m.k ljóst að svikastjórn Jóhönnu verður að fara frá - ný framboð - ja allir þekkja sögu bhr og því hverning þeir þingmenn brugðust því fólki sem kaus það -
Óðinn Þórisson, 21.9.2010 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.