22.9.2010 | 12:06
Atlanefndin fær málið aftur - því miður
Þetta eru mistök hjá þessum þingmönnum að vísa þessari tillögu til atlanefnarinnar en ekki til alsherjarnefndar. Þeirra afstaða liggur fyrir og hefði því verið betra ef þingmenn hefðu stutt tillögu Ragnheiðar Elínar að vísa málinu til alsherjarnefndar.
Fyrst þetta mál fór aftur til atlanefndar þá vona ég að nefndin komi sér saman um að bæta Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra sem sat í 4 manna ráðherranefnd í stjórn Geirs um efnahagsmál á þennan lista.
Fyrst þetta mál fór aftur til atlanefndar þá vona ég að nefndin komi sér saman um að bæta Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra sem sat í 4 manna ráðherranefnd í stjórn Geirs um efnahagsmál á þennan lista.
![]() |
Vísað til þingmannanefndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 899427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.