23.9.2010 | 07:36
Skandall í uppsiglingu á alþingi
Því miður var það svo að atlanefndin sem þríklofnaði í afstöðu sinni fékk málið aftur til sín þó svo að allar líkur eru á að klofna atlanefndin komist á nákvæmlega sömu niðurtöðu.
Í þessari atkvæðagreiðslu verður litið mikið til Samfylkingarinnar - þ.e hvernig þeirra þingmenn greiða atkvæði - ætla þeir að fórna Ingibjörgu og leyfa fyrrv. bankamálaráðherra að sleppa.
Auðvitað vita allir hvernig vg og 3 manna hreyfingin munu greiða atkvæði - EN hvað er að hjá þessum framsóknarþingmönnum - það er eins og flokkurinn hafi aldrei komið nálægt stjórn landsins.
´
Ef þessi atkvæðagreiðsla fer eins og má búast við verður það einn mesti skandalll í sögu þjóðarinnar og þá verður alþingi búið að marka nýja tíma og þá hlítur jóhanna og skallagrímur að vera næst -
Kosið um hvern og einn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin óttast kosningar og því mistókst þingmönnum Sjálfstæðisflokksins að ná samstöðu með henni um lögleysu og spillingu.
Sigurður Þórðarson, 23.9.2010 kl. 08:43
þetta er auðvitað það eina rétta, þeir sem hægt er að sakfella fyrir ladsdómi er auðvitað Geyr fyrir að fjalla ekki um málið í ríkistjórn og Arni fyrir að gera ekkert. hin tvö yrðu liklega dæmd saklaus vegna þess að frá þeim var haldið mikilvægum upplysingum. Sjáfstæðismenn héldu að óvissan í sambandi við Ingibjörgu myndi bjarga þeim en svo á nátturulega alls ekki að vera.
Jóhann Hallgrímsson, 23.9.2010 kl. 09:30
Sigurður - auðvitað óttast Samfylkingin kosningar - þeir fengu á baukinn í síðustu sveitar&borgarstjórnarkosningum -
Jóhann - landsdómur er úreltur - sjálfstæðsmenn héldu ekkert að óvissan með sollu myndi bjarga geir og árna - viðhorf sjálfstæðisflokksins í þessu máli hefur komið fram og kynntu þér það og þá munt þú komast að sömu skoðun og ég.
Óðinn Þórisson, 23.9.2010 kl. 12:13
það skipti ekki máli hvað er eða ekki er urelt, þetta eru lögin. ef þetta er svona ósangjart af hverju ekki frekar að breyta eftirá lögunum sem leyfa bönkum að elta skuldara ut fyrir gröfina, lögin eru bara svona hér einsog annarstaðar og lög skulu standa, og hættiði þessu væli heimurinn er ósangjarn!!!
Jóhann Hallgrímsson, 23.9.2010 kl. 12:56
Jóhann - Sammála heimurinn er ósanngjarn og við hér á landi höfum ekki farið varhluta af því, við sitjum upp með vonlausa&verklausa vinstri ríkisstjórn sem hefur enga aðra lausn á málum en hækka skatta og álögur á almenning -
Vissulega á að skoða lög um banka - EN ríkisstjórn verður að hafa vilja til að breyta lögum þar um -
Óðinn Þórisson, 23.9.2010 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.