26.9.2010 | 11:23
Svandís Svavarsdóttir
Nú er beðið eftir því með mikilli eftirvæntingu hvort Svandís Svavarsdóttir umherfisráðherra axli pólitíska ráðherraábyrgð og segi af sér embætti í kjölfar þess að vera dæmd fyrir skipulagsklúður í Flóahreppi.
Ég hef enga trú á því að Svandís þrátt fyrir mikinn vilja að aðrir ráðherrar axli ábyrgð þá mun hún ekki sjálf gera það - er ekki vg alltaf að tala um ný vinnubrögð - en þegar á reynir þá vill vg ekki gera neitt til að innleiða þau - svandís sýnu nú gott fordæmi og segðu af þér - trúverðuleiki þinn er í húfi -
Ég hef enga trú á því að Svandís þrátt fyrir mikinn vilja að aðrir ráðherrar axli ábyrgð þá mun hún ekki sjálf gera það - er ekki vg alltaf að tala um ný vinnubrögð - en þegar á reynir þá vill vg ekki gera neitt til að innleiða þau - svandís sýnu nú gott fordæmi og segðu af þér - trúverðuleiki þinn er í húfi -
Áfellisdómur yfir stjórnvöldum og stjórnmálamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.