28.9.2010 | 18:12
Sjálfstæðisflokkurinn -
Ég ætla ekki að fjalla um þingmenn Samfylkinarinnar þau Skúla Helgason, Ólínu Þorvarðardóttur, Helga Hjörvar og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur þau verða eiga það við sjálfan sig hvað þau gerðu í dag.
Þetta er sorgardagur í sögu alþings að niðurstaðan sé að einn maður eigi að axla ábyrð - hneyksli.
Þetta er mikill áfellisdómur yfir Atla Gíslasyni þingmanni sem var formaður nefndarinanr að aðeins 1 af 4 var dæmdur.
Það er alveg klárt að þetta var pólitísk og einbeittur ákværuvilji vg fór ekki fram hjá neinum.
Þetta hlítur að hafa einhvern eftirmála - það er alveg klárt.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sýndu hvernig flokkur Sjálfstæðisflokkurinn er þegar greidd voru atkvæði um Björgvin G. Sigurðsson bankamálaráðherra sem er ekki þeirra flokksmaður.
Og ég er sammála Bjarna Ben. formanni Sjálfstæðisflokksins að allt það versta sem menn óttuðust að gæti gerst á grundvelli fráðherraábyrðgar gerðist í dag.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Allt það versta sem menn óttuðust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 898985
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.