3.10.2010 | 12:59
Hver er staða Steingríms ?
Steingrímur J. Sigufússon formaður vg og fjármálaráðherra virðist vera mjög refsiglaður maður. Mikið hefur verið rætt um vinnubrögð hans í Icesave - málinu - Ekki ætla ég að rekja það mál nema þá í mjög stuttu máli - skipa vin sinn og fyrrv. alþýðubandalagsmann sem hafði enga þekkingu eða reynslu af svona samningaviðræðum sem formann - fáránlegt. Enda skrifaði hann undir samning sem margir hafa kallað " svikasamning svavars " - sem Svvar skrifaði undir 5.júni OG enginn átti að fá að sjá - Allir muna þegar Ólafur Ragnar neitaði að skrifa undir icesave - samninginn og hann sendur til þjóðarinnar - ÞAR hafnaði 94% þjóðarinnar vinnubrögðum Steingríms - Steingrímur talaði um það að hann vildi axla ábyrgð á Icesave- málinu - hann á að gera það og segja af sér - hvort hann verður svo síðar látinn svara fyrir sín vinnubrögð fyrir dómstólum í þessu máli verður tíminn að leyða í ljós - ef svarssamnginur hefði verið samþykktur hefum við nú vera búin að borga 70 milljara í vexti -
![]() |
Skoða áfram skaðabótamál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 898989
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég held þeir séu aðeins að búa til nefndir til að fá hærri laun. það þarf ekkert 1 ár í nefnd til að sjá að það er búið að hjálpa bönkunum , sem ollu hruninu, að halda sömu stöðu og þeir höfðu áður, þá að mergsjúga almenning á íslandi.
GunniS, 3.10.2010 kl. 14:34
vinstri stjórnin hefur slegið skjaldborg um fjármálafyrirtækin og hefur tekið stöðu á móti almenningi OG hvað með þessa 33 þingmenn sem samþykktu icesaveánauðina á okkur - eiga þeir ekki að hugleiða sína stöðu -
Óðinn Þórisson, 3.10.2010 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.