3.10.2010 | 13:21
Geir H. Haarde
Það liggur alveg ljóst fyrir að Geir H. Haarde varð fyrir pólitískri árás af vinstri væng stjórnmálanna. Ákæruvilji vg var einbeittur - OG auðvitað eru þetta nornaveiðar. VG vildi pólitísk réttarhöld. Sex þingmenn vg greiddu atkvæði með því að allir fjórir fyrrv. ráðherrarnir yrðu leiddir fyrir landsdóm ÁN þess að einu sinni að hafa tekið til máls á alþingi og rökstutt það hversvegna þeir vildu það.
Nú þegar Geir er á leiðinni fyrir landsdóm þá sleppur hugsanlega vanhæfasi ráðherra íslandsögunnar sem bar ábyrgð á bönkunum. - hann getur þakkað þingmönnum Sjálfstæðisflokksins að hann er ekki á leiðinni fyrir landsdóm - Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki fara niður í drullusvað vinstrimanna.
Það er bara svoleiðis að þeir sem keyptu bankana bera mesta ábyrð á bankahruninu - bankarnir voru seldir - þeir sem keyptu bankana brugðust því trausti -
Skúli Helgason, Helgi Hjörvar, Ólína Þorvardóttir og Sigríður Ingibjörg verða að eiga það við sjálfa sig það sem þau gerðu í landsdómsatkvæðagreiðslunni á alþingi -
|
Ekki sekur frekar en Brown eða Bush |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar


sjalfstaedi
stebbifr
ea
x-d
johanneliasson
sjonsson
benediktae
tikin
sisi
baldher
pallru
valsarinn
kristjan9
snjolfur
h2o
gattin
siggifrikk
erna-h
siggisig
samstada-thjodar
fullvalda
rosaadalsteinsdottir
ingaghall
raffi





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.