Leið Steingríms er að hækka skatta

Þetta er alveg stórkostlegt að hr. skattman formaður fátækara&stoppstefnuflokksins hefur nú loksins áttað sig á því að allt sem þessi vinstri stjórn hefur gert til úrræða fyrir heimili og fyrirtæki hafa gengið of hægt.
Eina lausn Steingríms og hans fólks er að skattpína þjóðina sem mun á endanum drepa millistéttina ( kannski er að vilji Steingríms ) og blóðugur niðurskurður - þetta mun ekki ganga - við verðum að vaxa inn í framtíðina - hagvöktur mun ekki verða með því að drepa atvinnulífið og einstaklingsframtakið.

mbl.is Skuldaúrvinnsla gengur of hægt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það er eins með Steingrím og allflesta alþingismenn.  Hann hefur enga þekkingu á þeim verkefnum sem hann er að fást við og ákvarðanirnar og aðgerðirnar eru í samræmi við það.  Því miður þá er mest af  þessu liði niður á þingi bæði vanhæft og gjörspillt,  Sjálfstæðisflokkurin kannski hvað verstur hvað spillinguna varðar en vanhæfnin skipar líka mjög stóran sess hjá þeim.

Núna er N1 gjaldþrota vegna  sjálfskuldarábyrgðar  tengdar móðurfélaginu, BNT.  Það verður fróðlegt að sjá hvernig Íslandsbanki,  með Friðrkik Sophusson sem stjórnarformann, tekur á því

Þessi ríkisstjorn er hörmuleg, en hún er líklega það skásta sem er í boði hjá hinum rotna og spillta 4-flokki. 

Guðmundur Pétursson, 5.10.2010 kl. 15:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sammála jarðfræðingur hefur enga þekkingu á því sem hann er fást við og er því niðurstaðan eins og hún blasir við öllum í dag
Það er raun og veru allt betra en núverandi ríkisstjórn stöðnunar

Óðinn Þórisson, 5.10.2010 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband