5.10.2010 | 15:05
Brandari vikunnar Björgvin G. í fjárlaganefnd.
Þetta hlítur að vera brandari vikunnar - Björgvin G. fyrrv. bankamálaráðherra þegar bankarnir fóru á hliðina hefur nú verið skipaður í fjárlaganefnd.
Ef það hefði verið fyrir að þingmenn Sjálfstæðisflokksins fóru ekki niður í drullusvað vinstrimanna þá væri hann á leið fyrir landsdóm.
Ef það hefði verið fyrir að þingmenn Sjálfstæðisflokksins fóru ekki niður í drullusvað vinstrimanna þá væri hann á leið fyrir landsdóm.
Björgvin í fjárlaganefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn eitt íslenska heimsmetið. Er eitthvað til sem við erum ekki búnir að slá heimsmet í?
"Fábjánanefndinn" er kominn í gang. Enn gaman...
Óskar Arnórsson, 5.10.2010 kl. 15:09
Þetta væntanlega toppurinn á allri dellunni á alþingi -
Óðinn Þórisson, 5.10.2010 kl. 20:21
Nei nei, Fullt eftir af dellum. Það á eftir að ganga formlega frá sölu á landinu, afhenda lyklanna, och fara með stjórnarskánna út í tunnu...
Óskar Arnórsson, 6.10.2010 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.