6.10.2010 | 08:24
Ráðvillt og getulaus ríkisstjórn
Það eru engar nýjar fréttir að ríkisstjórnin sé ráðvillt og hafi engar tillögur um hvernig á leisa vanda heimila og fyrirtækja. Enda þjást margir ráðherrar af ákvarðanafælni og getuleysi en það er víst ekki hægt að saka Svandísi " atvinnubana " um ákvarðanafælni þegar að kemur að framfylgja atvinnustoppstefnu vg - hún er tilbúin að brjóta lög og ganga eins langt og hægt er til að koma í veg fyrir að störf verði til.
Ríkisstjórnin getur ekki falið sig bak við ags og hún á að fara frá því hún ræður ekki við verkefnið.
Ríkisstjórnin getur ekki falið sig bak við ags og hún á að fara frá því hún ræður ekki við verkefnið.
![]() |
Fela sig á bak við AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.