8.10.2010 | 18:00
Þjóðin vill kosningar
Krafan er kosningar - fólk verður að fá tækifæri til að segja sína skoðun á þessar svokallaðri " velferðastjórn " sem hefur tekist að gera allt öfugt við það hvernig hefði átt að gera hlutina.
Kosningar vorið 2011 - en í millitiðinni á að mynda þjóðstjórn um ákveðin brín mál -
Límið í stólunum hjá þessu veruleikafyrrta fólki er ótrúlegt -
Þora Steingrímur og Jóhanna kannski ekki í kosningar - vitandi að þjóðin er búin að missa allt traust til þeirra -
Rúmlega helmingur vill kjósa innan sex mánaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðstjórn er málið þar til við kjósum upp á nýtt og þá ekki fjórflokkinn!
Sigurður Haraldsson, 9.10.2010 kl. 00:10
Það verður að mynda stjórn með allra flokka um ákveðin mál og svo kosningar vorið 2011.
Óðinn Þórisson, 9.10.2010 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.