9.10.2010 | 08:50
Breytt stefna með aðkomu allra flokka
Í síðustu kosningum fékk minnihlutastjórnin skýrt umboð og myndaði meirihlutastjórn. Þessi ríkisstjórn sem sem átti að verða ríkisstjórn fólksins " velferðarstjórn ". Nú blasir það hinsvegar við öllum að þeim hefur mistekist og 8000 manns á Austvelli hefðu átt að segja þessu fólki að þeirra tími væri liðinn.
Enginn pólitískur stöðugleiki er hér á landi og er hér í raun pólitísk kreppa.
Það vantar alla framtíðarsýn hjá þessari ríkisstjórn.
Jóhanna á nú tækifæri í lok síns stjórnmálaferils og taka undir með Bjarna Ben. og mynda verkefnastjórn og efna svo til kosninga.
EKKI vill Jóhanna hafa það á sínum ferli sem forsætisráðherra að hafa tekið þátt í því með vg að útrýma millistéttinni.
Ný verkefnisstjórn taki við völdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvort er betra að vera með 2 spillta flokka eða 4 spillta flokka?????
Starfstjórn er það sem þarf og ekkert annað
Magnús Ágústsson, 9.10.2010 kl. 10:52
Þessir tveir stjórnarflokkar verða að fara frá - það er aðalatriðið - SVO er bara skoða hvað er best fyrir hagsmuni okkar
Óðinn Þórisson, 9.10.2010 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.