10.10.2010 | 14:01
Það er þingmeirihluti fyrir fjárlagafrumvarpinu
Ekki ætla ég að minnast á það hér að Björn Valur Gíslason þingmaður vg og varaformður fjárlaganefndar sat í þeim hópi sem bjó til þetta fjárlagafrumvarp OG situr því báðum megin við borðið.
Enn einu sinni verða öll augu á þingmönnum Samfylkingarinnar - munu landsbyggðarþingmenn Samfylkingarinnar styðja niðurbrot heilbrigðisþjónustunnar á landsbyggðinni.
Það verður svo að koma í ljós hvort þingmeirihluti er fyrir þessu fjárlagafrumvarpi - EN ég hef trú á því að svo sé þó svo stjórnarþingmenn Samfylkingarinnar séu alfarið á móti því þá munu þeir íta á já takkann - það vita allir hversvegna.
Enn einu sinni verða öll augu á þingmönnum Samfylkingarinnar - munu landsbyggðarþingmenn Samfylkingarinnar styðja niðurbrot heilbrigðisþjónustunnar á landsbyggðinni.
Það verður svo að koma í ljós hvort þingmeirihluti er fyrir þessu fjárlagafrumvarpi - EN ég hef trú á því að svo sé þó svo stjórnarþingmenn Samfylkingarinnar séu alfarið á móti því þá munu þeir íta á já takkann - það vita allir hversvegna.
![]() |
Munu fjárlögin njóta þingmeirihluta? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helvítis flokksræði
Sigurður Haraldsson, 11.10.2010 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.