Svandís Svavarsdóttir og ráðherrastóllinn

Svandís Svavarsdóttir umhvergisráðherra vg styður fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar en ef hún gerði það ekki og frumvarpið færi ekki í gegn þá myndi hún og aðrir ráðherrar þessarar vinstri stjórnar missa stólana sína og það ætla þeir ekki að láta gerast.
Hún er á móti álverinu í Helguvík - OG er því á móti því að fólk fái vinnu þarna, frekar vill hún að fólk sé á atvinnuleysisbótum -
VG er ekki stjórnmálaflokkur atvinnuuppbygginar - helsta áhugamál sósíalista er að útrýma millistéttini - OG er þeim ekki bara að takast það nokkuð vel -


mbl.is Styður frumvarpið en hefur ekki áhuga á álveri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta er ekki alveg rétt orðað hjá þér Óðinn. Það sem Svandís er að meina er það að hún hefur svo miklu meiri trú á fólkinu á Suðurnesjum en svo að það eigi að elta uppgjafa forystudindil sjalla í Reykjavík. Dindil sem hvorki getur, kann né nennir öðru en að æpa á hjálp ríkisins. Svandís trúir á kraft og frelsi einstaklingsins til að afla sér vinnu og viðurværis án afskipta ríkisins.

Þú segist vera frjálslyndur hægrimaður Óðinn!

Mér sýnst þú vera gamall kommúnisti með hugsunarhátt sem prófaður var í Rússlandi snemma á síðustu öld og reyndist handónýtt tæki.

Varstu ekki búinn að frétta þetta með ríkiskommúnismann í Rússlandi og það hvernig hann reyndist? Ef svo er þá geturðu fengið lánaðar bækur um þetta ástand í öllum bókasöfnum.

Árni Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 15:18

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég skil nákvæmlega hvað Svandís meinar. Ef þú telur að ég sé kommúnisti þá er það þér frjálst að hafa þá skoðun -

Óðinn Þórisson, 14.10.2010 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband