Vandamál í Sjálfstæðisflokknum

Það er ekki hægt að saka þingmenn Sjálfstæðisflokksins um að vera ekki duglegir við að koma fram með hinar ýmsu tillögur sem gætu bætt og lagað ástandið hér á landi. En stóra vandamálið hjá Sjálfstæðisflokknum er að hann hefur ekki náð að taka til hjá sér. Ákveðnir þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða að víkja til þess að flokkurinn geti aftur öðlast það traust hjá almenningi sem hann hafði. Sjálfstæðisstefnan er mjög traust og er sú stefna sem getur komið okkur út úr kreppunni. En um leið og ég gagnrýni þennan flokk verður að hrósa þeim þingmönnum sem eru að standa sig hvað best fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Ragnheiði Elínu, Unni Brá og Ólöfu Nordal.
Það að Sjálfstæðisflokkurinn mælist aðeims með 35% fylgi á meðan tær vinstri stjórn er í landinu sem er ekkert að hugsa um hagsmuni almennings segir manni bara eitt það eru vandamál í Sjálfstæðisflokknum sem verður að taka á.
mbl.is Léttir peningamálastjórn og jafnar efnahagssveiflur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Sammála.

Hjörtur J. Guðmundsson, 15.10.2010 kl. 08:19

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Útspil Tryggva er hressandi og frumlegt í staðnari umræðu. Meira af slíku.

Sú var tíð þegar Sjálfstæðismenn sýndu klærnar þegar vinstrimenn predikuðu skuldsetta opinbera neyslu og eyðslu. Hvar eru klærnar í dag?

Geir Ágústsson, 15.10.2010 kl. 10:14

3 Smámynd: Hamarinn

Hvaða þingmenn eiga að víkja að þínu mati?

Ég hef ákveðnar skoðanir á því.

Hamarinn, 15.10.2010 kl. 10:26

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir innlitið Hjörtur

Geir - já hvar eru klærnar nú ?sjálfstæðisflokkurinn hefur verið eins og feitur boxpúði sem er búið að lemja og berja sundur og saman - nú er tími að sjálfstæðisflokkurinn bretti upp ermar og setji á sig takkaskóna

Hamarinn - það vita það allir hvaða þingmenn Sjálfstæðisflokksins eiga að víkja ég þarf ekki að stafa það hér -

Óðinn Þórisson, 15.10.2010 kl. 16:20

5 Smámynd: Hamarinn

Guðlaugur Þór, Þorgerður Katrín, Tryggvi Herbertsson, Ásbjörn Óttarsson, Bjarni Ben og ég nefni ekki einn, ég skil ekki af hverju hann er á þingi.

Þetta eru um 30% af þingflokknum sem er óhæft með öllu til að vera á þingi.

Hamarinn, 15.10.2010 kl. 16:58

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hamarinn - það er gott að hafa ákveðnar skoðanir - þó svo að allir sé ekki þeim sammála

Óðinn Þórisson, 15.10.2010 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband