15.10.2010 | 18:00
Er ný ríkisstjórn í bígerð ?
Maður heyrir það og les um það allaf öðru hvoru að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin séu að mynda ríkisstjórn einhversstaðar í bakherbergjum. Kannski er þetta einhver óskhyggja hjá Samfylkingarmönnun sem eru löngu orðnir þreyttir á stjórnarsamstafinu við vg. Ég held að fáir ef einhverjir Sjálfstæðismenn horfi til ríkisstjónarsamstarfs við Samfylkinguna með einhverjum löngunaraugum. Sjálfstæðisflokkurinn er vel brenndur af samstarfi við Samfylkinguna. Eina sem er í stöðunni í dag er að Jóhanna skili inn sínu umboði og verkstjórn um ákveðin mál taki til starfa og svo kosningar.
Ekki raunverulegur samráðsvettvangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hefi ekki ennþá séð eða heyrt, að nokkur þingmaður nefni það sem lausn á skuldamálunum, að afnema verðtrygginguna, - hvað veldur ???
Tryggvi Helgason, 15.10.2010 kl. 19:44
Mér kæmi ekki á óvart þó að Samfylkingin eigi eftir að standa uppi með það á bakinu að ENGIN flokkur vilji með honum í samstarf Óðinn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.10.2010 kl. 22:05
Tryggvi - nú verð ég að viðurkenna að ég heyri ekki allt sem þingmenn hafa sagt, þannig að hvort einhver þingmaður hafi sagt að afnema verðtrygginguna sé lausn á skulavandamálum veit ég ekki - ekki þú heldur -
Ingibjörg - Samfylkingin með sínum vinnubörgðum virðist vera að mála sig út í horn.
Óðinn Þórisson, 16.10.2010 kl. 08:31
Við þurfum ekki kosningar
Við þurfum 7 manna(kvenna) framkvæmdarstjórn óháð pólitík hellst að konurséu í meirihluta
hætta öllum fjárstuðningi við alla flokka og kosningar eftir 2 til 3 ár
Magnús Ágústsson, 16.10.2010 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.