17.10.2010 | 15:02
Eva Joly talsmaður ESB og Samfylkingarinnar
Eva Joly fyrrverandi ráðgjafi sérstaks sakskónara telur að Ísland eigi að ganga í ESB. Og að ESB bjóði upp á sérstakt aðlögunarferli fyrir smáríki eins og Ísland.
Það er alveg augljóst að Eva Joly er ekki að tala þarna með hagsmuni Íslands að leiðarljósi EN er þarna að tjá sig fyrir hönd ESB og Samfylkingarinnar.
Aðeins 18% Íslendinga bera traust í ESB og 70% þjóðarinnar ( sjá m.a skoðanakönnum um þetta hér á síðunni ) vilja draga esb-umsókina til baka.
Ásmundur Einar þingmaður vg hefur sent flokksbróður sínum í vg Árna Þór Sigurðssyni pillu vegna ástar hans á ESB - kannski er Árni Þór á leiðinni í Samfylkinguna.
![]() |
Eva Joly: Ísland á að ganga í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898992
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún gerði mistök
blandaði sér inn í 2 hitamál sem hún hefði betur sleppt.
Rök hennar fyrir inngöngu okkar eru fáránleg - vonandi hafa ráð hennar til Sérstaks verið haldbærari -
Hvað fékk hún greitt - fyrir hvaða vinnu - var gerður starfslokasamningur við hana - hver er árangurinn af starfi hennar?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.10.2010 kl. 18:13
Hún fór vel yfir strikið í þessu viðtali við Egil í silfrinu í dag varðandi esb - það eru mikilir hagsmunir fyrir esb að ísland gangi í þetta ríkjabandalag.
Það var gerður starfslokasamningur við hana, hún fékk greitt einhverjar milljónir fyrir þetta og árangurinn ENGINN -
Óðinn Þórisson, 17.10.2010 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.