18.10.2010 | 07:41
Stefnulaus ríkisstjórn með enga framtíðarsín
Það eru engin ný tíðindi að ríkisstjórin sé stefnulaus og kolfin í þessu máli sem og öðrum. Sigmundur Davíð formaður framsóknar segir eins og Þór Saari þingmaður hreyfingarinnar að þetta sé í raun og veru leikrit í gangi hjá ríkisstjórninni. Þráinn Bertelsson þingmaður vg hefur sagt að líf ríkisstjórnarinnar lafi á niðurstöðu sérfræðihóps ríkisstjórnarinnar. Engin verkstjórn er og Jóhanna hefur ekki tekist að vera sá leiðtogi þjóðarinnar sem stappar stáli í þjóðina. Ennfermur vantar alla framtíðarsín hjá ríkisstjórninni. Stjórnarandstaðan hlítur að þurfa hugleiða mjög alvarlega hvort hún taki áfram þátt í þessum fundum með ríkisstjórninni sem virðist ekki hafa mkinn áhuga áð leysa brín vandamál. Svo er spurining hvort Samfylkingin vilji leysa þessi mál þar sem ef ástandið verður hér áfram slæmt þá eru meiri líkur að fólk horfi til ESB sem lausn út úr kreppunni.
Engar ákvarðanir enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.