Steingrímur J. Sigfússon

steing1-300x224[1]Er nokkuð annað í stöðunni en að þessi maður verði látinn axla ábyrð á icesave klúðrinu.
mbl.is Lausn Icesave fyrir lok árs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Steingrímur J. kom ekki nálægt hagstjórnarklúðrinu sem setti þjóðina á vonarvöl og þúsundir fjölskyldna í gjaldþrot haldi fram sem horfir.

Þeir sem þar bera nú sem fyrr mesta ábyrgð eru Sjálfstæðismennirnir Davíð Oddsson og Geir H. Haarde ásamt grillmeistaranum Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni. Hvað er nafn Steingríms J. Sigfússonar oft nefnt í skýrslu rannsóknarnefndarinnar? 

Sjálfstæðismenn hafa ekki svo ég viti til verið dæmdir ábyrgðarlausir af stjórnsýslu - og hagstjórnarglöpum þó á því sýnist nú vera full þörf.

Mestu fávitar Íslandssögunnar í hagstjórn og kunna ekki einu sinni að þegja og skammast sín.

Það er að mínum dómi óþarfa tillitssemi að láta sjallana ennþá hafa kosningarétt og kjörgengi.

Árni Gunnarsson, 2.11.2010 kl. 18:30

2 Smámynd: Anepo

Hahaha sjálfstæðismaður að reyna að skella þjóðarmorði framsóknar og sjálfstæðisflokkinn á hina flokkana.

Sumir lifa ekki í glerhúsum heldur glerhöllum.

Anepo, 2.11.2010 kl. 18:39

3 Smámynd: Benedikta E

Steingrímur Joð hefur nú þegar sjálfur séð til þess að hans verður getið als rækilega á spjöldum Æsseif sögunnar og ekki ólíklega á fleiri Æsseif skjölum en sagnfræðinnar..............

Benedikta E, 2.11.2010 kl. 21:07

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin

Árni - þetta er alþjóðleg fjármálakreppa eða var fall leam sök sjálfstæðisflokksins - held ekki
Ekki var að Sjálfstæðisflokkurinn sem stofnaði þessa icesave - reikninga, það var einkafyritækið landsbankinn -
Það var ekki Sjálfstæðisflokkurinn sem valdi gjörsamlega vanhæfan mann til að stýra icesave nefndinni - það var sjs og útkoman var hinn ömurlegi Svavarsamingurinn 5.júní - 2 dögum fyrir undirskrift sagði sjs á alþing að aðeins væru könnunarviðræður í gangi - 
Ef þessi Svavarssamningur hefði verið samþykktur þá værum við búin að borga 70 milljarða bara í vexti - þjóðaratkvæðagreiðslan  um 92% þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum sjs í icesavemálinu sem hefði átt að duga til að hann segði af sér -
Það er fáránlegt að sjs sé enn ráðherra -
Anepo - var fall einkabankanna sjálfstæðisflokkum að kenna ? -
Hrunið varð þrátt fyrir stefnu x-d en ekki vegna hennar -
Benedikta - jú sjs er búinn að marka spor sín í sögu þjóðarinnar - og ef hann verður ekki sóttur til saka fyrir glæp gegn þjóðinni þá er ekki til neitt réttlæti.

Óðinn Þórisson, 2.11.2010 kl. 22:08

5 Smámynd: Elle_

ÁRNI, NÚVERANDI stjórn ber fullkomna ábyrgð á ICESAVE.  Ekki Sjálfstæðisflokkurinn þó menn hati hann og haldi þessu til streitu.  Enginn hefur skrifað undir ICESAVE-NAUÐUNG nema núverandi stjórn.  Steingrímur er stórsekur í ICESAVE-MÁLINU.  Það ætti að draga hann, Gylfa, Jóhönnu og Össur fyrir dóm vegna ICESAVE.  Stórhættulegir stjórnmálamenn.

Elle_, 2.11.2010 kl. 22:28

6 Smámynd: Elle_

Og ótrúlegt að hlusta á nokkurn mann verja svikulan Steingrím J. og skrattans samfylkingarskrípið að öllum ráðherrum skrípisins meðtöldum.  

Elle_, 2.11.2010 kl. 22:38

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Komið þið sæl það ber eingin ábyrgð á Íslandi það þekkist ekki og allir komast upp með hvað sem er bara ef þeir eru stjórnmálamenn eða stórþjófar útrásarinnar!

Þessu verðum við að breyta lifi byltingin!

Sigurður Haraldsson, 3.11.2010 kl. 00:00

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin

Elle - sammála það er ótrúlegt að fólk skuli reyna að verja sjs og Samfylkinuna í þessu máli.
Sigurður - það er kominn tími til að sjs axli pólitíska ábyrgð á icesave klúðrinu og stigi til hliðar

Óðinn Þórisson, 3.11.2010 kl. 07:46

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Óðin það gerir hann aldrei sjálfviljugur því miður!

Sigurður Haraldsson, 3.11.2010 kl. 10:13

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - þá er ekkert annað en að fólkið beri hann út

Óðinn Þórisson, 3.11.2010 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband