4.11.2010 | 15:47
Samstarf&samvinna&vantraust
Frú Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að samstöðuleysi hamli endurreisninni. Dæmin sanna að það er ekkert á bak við þessi orð forystu ríkisstjórnarinnar um samstarf&samvinnu. Stöðugleikasáttmálinn sem ríkisstjórn sveik, samstarf minnihlutastjórnarinnar við Framsóknarflokkinn og ummæli allra stjórnarandstöðuflokkana um svokallaða samráðsfundi með ríkisstjórninni sem allir kalla leikrit og spuna.
En varðandi vantraust sem Jóhanna vill að stjórnarandstaðan leggi fram, vissulega væri gaman að fá það upp á borðið hjá þeim sf - þingmönnum sem hafa talað fyir atvinnuuppþygginu hvort þeir styði atvinnustoppstefnu ríkisstjórnarinnar eða ekki.
Samstöðuleysi tefur endurreisn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.