8.11.2010 | 18:03
Halda menn virkilega að ráðherrar vg mæti þarna með vilja til atvinnuuppbygginar á Reykanesi að leyðarljósi
Þessi fundur er til þess eins að slá riki í augu Reyknesinga og vekja falskar vonir hjá fólki varðandi atvinnuuppbyggingu þar. Dæmin sýna að það er enginn vilji þar á bæ a.m.k ekki hjá vg að fara í neinar framkvæmdir eða annað sem gæti komið hjólum atvinnulífsins þar af stað.
Ekki má gleyma græna netinu hjá sf sem eru ekki beint áhugamenn um að t.d verkefnið í Helguvík fari af stað.
Þetta er enn einn þátturinn í leikritinu hjá ríkisstjórninni að telja fólki trú um það að hún vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu og leisa vandmál þjóðarinnar - en velkominn í land fátæktar og láglaunalands í boð ríkisstjórnarinnar.
![]() |
Ríkisstjórnarfundur á Reykjanesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898964
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.