10.11.2010 | 07:25
Ólína þingkona sf og Heimssýn
Heimssýn er hreyfing sjálfstæðissinna í evrópumálum eins og allir vita. Ólína Þorvarðardóttir "lýðræðissinni" og þingkona sf hefur allt á hornum sér varðandi Heimssýn. Hún hefur lagt til að fjárveitingar til bændasamtakanna verði skertar vegna þess að eitthvað af þeim fjármunum fara til Heimssýnar. Andstaða Ólínu við Heimssýn er eingöngu vegna þess að hreyfingin dirfist að vera á annari skoðun en hún sem hún telur vera hina einnu réttu skoðun.
En um leið og Ólína gagnrýnir þessa fjármuni sem fara til Heimssýnar þá eru hún reiðubúinn að taka við 155 milljónum frá esb á næstu 2 árum í áróður þeirra hér á landi.
En auðvitað er það allt öðru vísi því það samræmist hennar skoðunum.
ESB kortleggur Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.