16.11.2010 | 15:38
Viljum við styrkja samningstöðu okkar ?
"Það mun skipta okkur mjög miklu máli og styrkja okkar samningsstöðu"
Svo verða menn að spyrja sig hvort við viljum styrkja okkar samningsstöðu þar sem málið er upp á skeri og enginn raunverulegur meirihluti er fyrir málinu hvorki á þingi eða hjá þjóðinni.
Annaðhvort á að draga umsókina til baka eins og 70% þjóðarinnar vill eða vísa málinu til þjóðarinnar um hvort halda skuli þessu ferli áfram sem esb - stuðningsmenn ættu ekki að vera á móti nema þeir séu hræddir við vilja þjóðarinnar.
Svo verða menn að spyrja sig hvort við viljum styrkja okkar samningsstöðu þar sem málið er upp á skeri og enginn raunverulegur meirihluti er fyrir málinu hvorki á þingi eða hjá þjóðinni.
Annaðhvort á að draga umsókina til baka eins og 70% þjóðarinnar vill eða vísa málinu til þjóðarinnar um hvort halda skuli þessu ferli áfram sem esb - stuðningsmenn ættu ekki að vera á móti nema þeir séu hræddir við vilja þjóðarinnar.
Frestun veikir okkar samningsstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.