17.11.2010 | 07:24
Leikrit vg varðandi esb
Því miður verð ég að viðurkenna að ég held að öll þessi sýnilega umræða um þennan " ágreyning "sem er innan þingflokks vg um esb sé ekkert annað en leikrit. Það er verið að friða hinn almenna vg - stuðningsmann sem er á móti þessu esb - ferli eins og landsfundarályktun flokksins kveður á um. En staðan er því miður sú eins og Frú Jóhanna hefur sagt, ekkert esb - engir ráðherrastólar fyrir vg.
Hægðu á aðildarferlinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er Jóhanna bara ekki að vinna sér inn tíma, það er ekki búið að breyta Stjórnarskránni, en það þarf að gera svo hún geti keyrt Þjóðina í ESB án þess að Þjóðin fái nokkuð um það ráðið....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.11.2010 kl. 08:46
Jú Jóhanna er að kaupa sér tíma og auðvitað vill hún kúga þjóðina inn í esb - hvort sem þjóðin vill það eða ekki.
Óðinn Þórisson, 17.11.2010 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.