17.11.2010 | 07:24
Leikrit vg varðandi esb
Því miður verð ég að viðurkenna að ég held að öll þessi sýnilega umræða um þennan " ágreyning "sem er innan þingflokks vg um esb sé ekkert annað en leikrit. Það er verið að friða hinn almenna vg - stuðningsmann sem er á móti þessu esb - ferli eins og landsfundarályktun flokksins kveður á um. En staðan er því miður sú eins og Frú Jóhanna hefur sagt, ekkert esb - engir ráðherrastólar fyrir vg.
|
Hægðu á aðildarferlinu |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar


sjalfstaedi
stebbifr
ea
x-d
johanneliasson
sjonsson
benediktae
tikin
sisi
baldher
pallru
valsarinn
kristjan9
snjolfur
h2o
gattin
siggifrikk
erna-h
siggisig
samstada-thjodar
fullvalda
rosaadalsteinsdottir
ingaghall
raffi





Athugasemdir
Er Jóhanna bara ekki að vinna sér inn tíma, það er ekki búið að breyta Stjórnarskránni, en það þarf að gera svo hún geti keyrt Þjóðina í ESB án þess að Þjóðin fái nokkuð um það ráðið....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.11.2010 kl. 08:46
Jú Jóhanna er að kaupa sér tíma og auðvitað vill hún kúga þjóðina inn í esb - hvort sem þjóðin vill það eða ekki.
Óðinn Þórisson, 17.11.2010 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.